Franska Kvikmyndahátíðin

Fleiri fréttir...Um franska kvikmyndahátið


Franska kvikmyndahátíðin (FFF) er fyrsti stóri menningarviðburður ársins í Reykjavík og annar stærsti kvikmyndaviðburður Íslands (á eftir RIFF/Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík). Árlega sækja um 10.000 gestir frönsku kvikmyndahátíðina, sem fagnar nú 16 sýningarári sínu, en skipuleggjendur eru Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið, með stuðningi kanadíska sendiráðsins. Markmið hátíðarinnar er að sýna fjölbreytni og frumleika í franskri og fr&o...

Öll greinin...